VeggVerk:
VeggVerk er heiti á sýningarrými sem er á vesturhlið Strandgötu 17 á Akureyri.
Vegfarendum er velkomið að fylgjast með listafólkinu við iðju sýna. Verður það jafnvel í einhverjum tilfellum gefið út hvenær áætluð listsköpun muni eiga sér stað svo að fólk missi ekki af viðburðinum.
Eigandi hugmyndarinnar er Hallur Gunnarsson sem starfrækir VeggVerk. Akureyrarbær á húsið og hefur VeggVerk fengið vesturhliðina til afnota.
Opnunartími:
VeggVerk er opið allan sólarhringinn og er aðgangur ókeypis.
Ummál VeggVerks:
Veggurinn er um 9,6 metrar á breidd, 6 metrar á hæð þar sem hann er hæðstur en 3,7 þar sem hann er lægstur. Kassinn vinstra megin er um 3,5 metrar á breidd og 3,7 metrar á hæð.
Behind VeggVerk:
Hallur Gunnarsson
Hugmyndasmiður - Founder
Sýningarstjóri - Projectionist
contact - veggverk@gmail.com